
Ásta Soffía an accordionist from Húsavík Iceland
The accordionist Ásta Soffía Þorgeirsdóttir had the goal from early on to apply the rich sound landscape of the accordion when arranging and playing different types of music on the accordion
Listen
Watch
Reviews
Í brandara á Facebook má sjá umsátur um kastala. Árásarherinn hendir harmóníku yfir virkisveginn. Þá flýja allir út æpandi, líka dýrin.
Jónas Sen, 3. ágúst 2022
Ef Ástu Soffíu Þorgeirsdóttur yrði hent yfir vegginn á eftir harmóníkunni, þá myndi enginn flýja úr kastalanum. Hún kom fram á hádegistónleikum í Hallgrímskirkju, ásamt Guðnýju Einarsdóttur orgelleikara, og spilaði undurvel á harmóníkuna.